Silki-andlitsolía 30ml

kr. 5.832

Djúpnærandi vítamínolía

Vörunúmer: URT102 Flokkur:

Þessi andlitsolía er algjör vítamínbomba, inniheldur m.a. mýkjandi þykkni úr blágresi og rauðsmára ásamt apríkósukjarnaolíu og  hinni dýrmætu arganolíu- Marokkogullinu  sem er álitin næringarríkasta olían sem þú getur gefið húðinni þinni. Báðar þessar olíur eru ríkar af andoxunarefnum  og vítamínum sem næra og hafa endurnýjandi og yngjandi áhrif á húðina og eiga að gefa henni nýtt líf og ljómandi áferð. Silki-andlitsolían gengur fljótt og vel inn í húðina og skilur ekki eftir fituga áferð og má strax nota farða yfir hana. Setjið 2-3 pumpuskot í lófann og strjúkið mjúlklega yfir andlit og háls, daglega í 2 vikur, síðan 1-2 sinnum í viku, eða eftir þörfum. Húðin þarf ekki aðra næringu samtímis.

Stærð umbúða er 30 ml.